ÞYKJÓ




IS

Samstarf með hönnuðunum Sigríði Sunnu & Ninnu Þórarinsdóttur á árunum 2019-2020. Hönnunarstarf ÞYKJÓ miðar að því að örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í frjálsum leik. Í hönnunarvinnu höfum við til hliðsjónar hvernig hægt er að örva snertiskyn með efnisvali og formfræði, hreyfiþroska og jafnvægisskyn. ÞYKJÓ stendur einnig fyrir fjölbreyttum listsmiðjum, innsetningum og viðburðum í samstarfi við söfn og menningarstofnanir.
ÞYKJÓ er hópur hönnuða með fjölbreyttan bakgrunn sem samnýta ólíka sérþekkingu í teymisvinnu sinni. Innan vébanda ÞYKJÓ eru arkitekt, fatahönnuður og klæðskeri, leikmynda- og búningahönnuður.
Hópurinn vinnur einnig náið með listafólki, vísindamönnum og fræðifólki á borð við uppeldisfræðinga, líffræðinga, listfræðinga og síðast en ekki síst - með börnum.
Í vöruþróunar- og framleiðsluferli sínu, leggja hönnuðirnir upp úr að nýta innlenda fagþekkingu og tækjabúnað úr fjölbreyttum iðngreinum; allt frá fléttun tága, til neta- og burstagerðar. Allt þetta miðar að því að halda staðbundinni framleiðslu, nýta hráefni sem fellur til og viðhalda verkþekkingu.


Ljósmyndir: Sigga Ella

ENG

Collaboration with designers Sigríður Sunna & Ninna Þórarinsdóttir in 2019-2020. ÞYKJÓ (pronounced thick-yo) is the Icelandic noun for make-believe. ÞYKJÓ is a collection of costumes, masks and accessories for children, encouraging imaginative free play and creativity. To create the costumes, ÞYKJÓ consults with paediatricians, biologists, and—most importantly—children.
ÞYKJÓ designs costumes, masks, and accessories for children. As childhood imagination is one of the most precious gifts to develop for the future, our creations stimulate children’s imaginations through open play. Costumes are tailored to grow with the child, built out of genuine and high-quality design products. To create the costumes, ÞYKJÓ consults with paediatricians, biologists, and—most importantly—children.

ÞYKJÓ is committed to eco-conscious design that encourages environmental awareness. Our designs aim to pique children’s interest in animal diversity as a way to spark children’s curiosity in the world around us. We use natural materials wherever possible and reuse the textile industry’s scrap materials through rescue of leftover stock and cut-offs.

Photos: Sigga Ella





 




Mark