SHOP      ABOUT      CV     INSTAGRAM

Mark

I’M IN YOU




IS

Búningar hannaðir og framkvæmdir fyrir gjörning í samstarfi við listamanninun Poul Weile. Gjörningurinn var í galleríinu Denkerei í Berlín árið 2018. Við skönnuðum líkama hvors annars í pörtum með handvirkum skanna. Þrívídd varð að tvívídd, skanninn brenglaði myndefnið og líkamspörtum raðað aftur saman. Nýju skönnuðu lík- amarnir voru digital prentaðir á efni sem notað var í heila búninga, frá toppi til táar. Við skiptum um líkama, hann fór í minn og ég í hans. Gjörningurinn fólst í því að við vorum á opnuninni, eins og hver annar gestur, að upplifa nýju líkamana okkar. Í lok gjörningsins afhjúpuðum við okkur, fórum úr búningunum og gengum út úr sýningarýminu.

Ljósmyndir: Helga Laufey
Fyrirsætur: Ólafur Daði & Tanja Levý


ENG

Costumes designed and made for a performance in collaboration with danish artist Poul Weile. The performance took place at the art gallery Denkerei in Berlin in 2018. We scanned each others bodies in parts with handheld scanner. 3D became 2D, the scan distorted the footage and the bodyparts were put together again. The new scanned bodies were digital printed on a fabric and made into whole bodysuits, from head to toe. We switched bodies, I wore his and he wore mine. The performance consisted of us being in the opening, like every other guest, experiencing our new bodies. In the end of the performance, we took of the costumes, revealed ourselves and walked out of the exhibition space. 

Photography: Helga Laufey
Model: Ólafur Daði & Tanja Levý





Mark