SHOP      ABOUT      CV     INSTAGRAM

Mark

POISON IN A BOTTLE
IS

Eitur í flösku er fatalína sem sýnd var sem innsetning í hráa galleríinu Ekkisens, á Hönnunarmars árið 2015. Línan sækir innblástur í fegurð og ljótleika. Tanja var innblásin af aðferðum líffræðingsins Ernst Haeckel. Hún safnaði hlutum í fjöru og skoðaði í smásjá. Hlutirnir virtust ekki áhugaverðir við fyrstu sýn en þegar þeir voru skoðaðir í smásjánni birtist nýr heimur. Lítið hvítt skelbrot sýndi gróft landslag í regnboganslitum. Þessa liti má sjá í olíuleika í sjónum, fallegir litir en truflandi tilhugsun og hræðilegar afleiðingar. Tanja horfði á heimildarmyndir um neðansjávarlandslög og fiska en uppgötvaði flatfiskinn. Flatfiskurinn endaði sem söguhetjan í konsepti fatalínunnar. Hann getur aðlagað sig að umhverfi sínu til þess að forðast hættu eða til þess að veiða. Augun eru staðsett á sitthvorri hlið höfuðsins, þau standa út og geta horft til beggja hliða á sama tíma. Flatfiskurinn er ekki fagur að sjá en eiginleikar hans eru áhugaverðir.
Munstrin og formin eru hönnuð með sögu í huga um flatfiskinn sem festist í olíubrákinni í hafinu, aðlagast að umhverfinu og fer í dulargervi. Munstrin eru aðallega silkiþrykkt á náttúruleg efni en einnig prjónuð og digital prentuð.

Ljósmyndarar: Birta Rán Björgvinsdóttir & Magnús Elvar
Fyrirsæta: Anna Bóa
Förðun: Sigrún Eyfjörð
ENG

Poison in a bottle was presented with an installation in a gritty art gallery, Ekkisens, during Design March festival in Iceland in 2015.
Inspired by elements that are considered both ugly and beautiful. Inspired by biologist Ernst Haeckel’s method, she took specimens from the shore and inspected them in a microscope. Although they did not seem interesting to the naked eye, tiny white shells appeared in the microscope depicting a rough surface with all the colours of the rainbow. Imagery of an oil slick at sea can be considered beautiful while the consequences it has on the ecosystem are disturbing. The flatfish was discovered while watching documentaries about sea life. The collection is inspired by the flatfish's abilities to adapt to its environment to avoid danger and hunt. Both its eyes are situated on one side of its head and are able to pop out of it and move in separate directions. It is not a charming sight but these abilities are very interesting.
The prints and silhouettes are designed with a story in mind about a flatfish that gets caught in an oil spill at sea, adapts to its environment and goes into disguise.The prints are mainly silkscreen printed on natural fabrics but some are knitted and digital printed.

Photographer: Birta Rán Björgvinsdóttir & Magnús Elvar
Model: Anna Bóa
Makeup: Sigrún Eyfjörð


 
Mark