IS

Tanja Levý er fjölfaglegur hönnuður sem starfar helst sem listrænn stjórnandi á sviði búninga-, fata og textílhönnunar, leikmyndahönnunar, upplifunarhönnunar og stíliseringu, fyrir auglýsingar, kvikmyndir og leikhús. Hún útskrifaðist með bakkalársgráðu í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands og diplómu í textílhönnun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Hún var einnig í skiptinámi í fatahönnun AAAD í Prag og starfsnámi hjá bresk/japanska fatahönnuðunum Eley Kishimoto í London. Þar að auki hóf hún nám í MCM í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Drifkraftur hennar felst í forvitni og drekka í sig upplýsingar frá umhverfinu, líkt og svampur. Rannsókn á mismunandi viðfangsefnum eiga hug hennar allan í hverju verkefni fyrir sig. Hún telur að rannsóknarvinna sé lykillinn að góðum árangri í sköpunarferlinu. Þar að auki nýtir hún rannsóknarvinnu til þess að hitta og hefja samstarf með fólki sem veitir henni innblástur og vekur áhuga hennar. Leikgleði og húmor eru einkennandi fyrir verk hennar. Þó hún taki verkum sínum alvarlega, telur hún mikilvægt að sjá spaugilegar hliðar tilverunnar.
Hún hefur verið sjálfstætt starfandi í þónokkur ár. Í verkefnum sem hún tekur að sér telur hún að góð samskipti, að hugsa um lausnum og skipulagshæfni séu mikilvægir þættir í samstarfi.

Hafa samband:

tanjahlevy@gmail.com
+3546933242
ENG

Tanja Levý is a multidisciplinary designer, who is working in the field of fashion, textile, costume,  props, set design and styling. She graduated with a bachelor degree in fashion design in Iceland Academy of the Arts  and a diploma in textile design in Reykjavik School of Visual Arts. She was an exhange fashion design student in AAAD in Prague and did an internship at the british/japanese fashion designers Eley Kishimoto in London. In addition she started her MCM in Cultural Management in Bifröst University. 
Her main driving force is being curious and absorb information in the environment like a sponge. Research for each project she takes on is important to her. She believes that a thorough research is the key to a effective and successful production. In addition, she utilises her research to meet and collaborate with people that she finds interesting and inspiring.Often playfulness and humour characterises her work. Although she takes her work seriously, she finds it important to see the comical aspects of life.  
She has been a freelance designer in many years now. In each project she takes on, she considers good communication, solution focused approach and being organised is an important feature. 

Contact:

tanjahlevy@gmail.com
+3546933242








Mark