SHOP      ABOUT      CV     INSTAGRAM

Mark

SÝNÓDÍSK TRÓPÍK





IS

Fatalínan er listmeðferð hönnuðarins vegna skammdegisþunglyndis á dimmum og köldum dögum á Íslandi. Þú þarft ekki að fara langt til þess að flýja raunveruleikann, Eiðistorg býður upp á afslappandi, trópískt umhverfi. Á meðan þú slappar af, getur þú litið út um glerþakið. Þú sérð storminn í aðsigi og haglélið en inni er hlýtt og gott. Sýnódík er hugtak yfir það tímabil sem það tekur plánetu að snúast heilan hring um sig sjálfa, miðað við stjörnuna sem plánetan er á reiki. Trópíski dagraumurinn snýst í heilan hring; þú þráir veruleikaflótta, þú dagdreymir en eitthvað vekur þig upp úr draumnum þar sem bitur og kaldur hversdags-leikinn blasir við þér. Munstrin eru innblásin af kaotíkinni þegar aggressífir fuglar birtast á himnum, sem hringsóla í undarleg munstur. í raun, eru það fuglarnir sem eru að gogga í þig til þess að vekja þig úr trópíska veruleikaflóttanum. Munstrin eru digitalprentuð á lífræna bómull. Fatalínan var sýnd á Eiðistorgi á Hönnunarmars árið 2016. 

Ljósmyndir: Birta Rán Björgvinsdóttir & Magnús Elvar

Props stílistar: Hallveig Kristín, Silja Yraola & Ýrúrarí

Fyrirsætur: Rögnvaldur Skúli, Anna Bóa, Ingunn Erla, Silja Yraola, Sindri Bergsson, Magnús Brynjar, Allart


ENG

The collection is the designer’s art therapy for seasonal affective disorder during dark and cold winter days in Iceland. You don't need to go far to escape reality, the glass covered shopping center Eiðistorg offers a soothing tropical environment. While you relax in the tropical bliss you can look out the glass covered roof and see the terrible weather outside and feel the warmth inside. Synodic is the period of time required for an object to complete a single orbital period, returning to the same position observing from another object. So this tropical daydream goes the whole circle; you want to escape reality, you daydream but something wakes you up to your bitter reality of everyday life. The prints are inspired by the chaotic moment when aggressive birds appear in the sky, circling in strange patterns. In fact, the birds are pecking you to wake you up from this tropical dream. The prints are digital printed on organic cotton. The collection was shown in 2016 during Design March.

Photography: Birta Rán Björgvinsdóttir & Magnús Elvar

Props stylists: Hallveig Kristín, Silja Yraola & Ýrúrarí

Models: Rögnvaldur Skúli, Anna Bóa, Ingunn Erla, Silja Yraola, Sindri Bergsson, Magnús Brynjar, Allart







001a
001b
001c


Mark