TRAPPED III





IS

Aðstoð við búningahönnun með búningahönnuðinum Kareni Briem fyrir þættina Ófærð III árið 2021. 
Í sögunni takast tveir hópar á, sértrúarsöfnuður og mótorhjólagengi. Mitt hlutverk fólst í því að aðstoða Kareni sérstaklega með þessa tvo hópa, þá helst sértrúarsöfnuðinn sem var stór hópur leikara og aukaleikara.
Sértrúarsöfnuðurinn tilbiður náttúruna og náttúruöflin,  rækta á landsvæðinu sem tilheyrir þeim og framleiða með náttúrulegum aðferðum. Við vildum undirstrika ofantalin atriði í búningunum. Sniðin voru afslöppuð, karakterar sem unnu á svæðinu voru í verklegum vinnugöllum og í athöfnum mátti sjá hugleiðslusjöl.
 
Leikstjórar: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Katrín Björgvinsdóttir
Handrit: Clive Bradley, Rannveig Jónsdóttir, Davíð Már Stefánsson, Sigurjón Kjartansson, Baltasar Kormákur
DOP: Bergsteinn Björgúlfsson, Eli Arenson
Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson, Agnes Johansen
Costumes: Karen Briem
Förðun: Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir
Hljóðhönnun: Huldar Freyr Arnarson
Leikmyndahönnun: Sunneva Weishappel
Ljósmyndir á setti: Lilja Jóns
ENG

Costume design assistance with costume designer Karen Briem for Trapped III, Icelandic television drama series in 2021.
Two different groups clash in the story, a motorcycle group and a cult. My assignment was mostly assisting Karen with the design and making of the costumes for these groups. I was mostly involved in designing for the cult, which was a big group of actors and extras. 
The cult worships nature and natural forces, grow and farm the land with natural methods. We wanted to emphasize these elements in the costumes, with natural fabrics and colours. The silhouettes were relaxed, the characters that worked on the land wore workwear and put on meditation shawls in ceremonies.

Directors: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Katrín Björgvinsdóttir
Script: Clive Bradley, Rannveig Jónsdóttir, Davíð Már Stefánsson, Sigurjón Kjartansson, Baltasar Kormákur
DOP: Bergsteinn Björgúlfsson, Eli Arenson
Producers: Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson, Agnes Johansen
Costumes: Karen Briem
Makeup: Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir
Sound design: Huldar Freyr Arnarson
Set design:
Sunneva Weishappel
Set photography: Lilja Jóns





 





Mark