HARLEQUIN


IS 

Sviðslistaverkið Harlequin var innblásið af bókmenntum Rauðu seríunnar. Það mætti segja að Rauða Serían sé hornsteinn hugmyndar samfélagsins um rómantík og hlutverk konunnar. Verkið var unnið í samsköpunarverkefni þriggja sviðslistahópa: íslenska hópinn Losta, finnska feminíska tvíeykið Blau Frau og sænska listahópinn ÖFA. Harlequin var sýnt á sviðslistahátíðinni Hangö Teatertraff árið 2019 og sýningin hlaut Antonia sviðlistaverðlaunin. Verðlaunin eru afhent á ári hverju til sviðslistahópa sem halda á lofti listrænu hugrekki og fjölnbreytileika. 
Ég hannaði búningana með ýktum kvenleika í huga. Efnin voru fíngerð, kvenleg form eins og mjaðmir og rass voru ýkt með svampa fyllingum. Ég sótti innblástur í sápuóperur á borð við Dynasty og til Díönu prinsessu fyrir form búninganna.

Höfundar og flytjendur: Blau Frau (FI), ÖFA-kollektivet (SE) & LOSTI (IS)

Ljósmyndir: Liina Aalto-Setälä

ENG

The theatre performance Harlequin was inspired by the Harlequin literature. You could argue the Harlequin novels to be the cornerstone of sociaty’s ideas about romanticism and the woman’s role. The piece was a divisive project and a Nordic collaboration between three theatre groups:  Losti (IS), the feminist duo Blau Frau (FI) and ÖFA (SE).Harlequin premiered in Hangö Teaterträff festival in Finland in June 2019 and won the annual Antonia-prize. The prize is given every year to a performance that celebrates artistic courage and diversity. I designed the costumes with exaggerated feminity in mind. The fabrics were delicate, feminine shape like hips og booties were exaggerated with sponge padding. I was inspired by soup operas like Dynasty and from Diana princess for the costume’s silhouettes,

Performers: Blau Frau (FI), ÖFA-kollektivet (SE) & LOSTI (IS)

Photography: Liina Aalto-Setälä








Mark