SHOP      ABOUT      CV     INSTAGRAM

Mark

ARE WE STUDIO?
IS

Fatahönnuðurinn Tanja Levý og vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir mynda saman hönnunarteymið Are We Studio? Árið 2020 voru þær í vinnustofudvöl í Guðríðargryfju í Ásmundarsal þar sem þær rannsökuðu mistök og úr varð “Ótrúlega mannleg sýning”.
Mistök eru falleg og mistök eru óumræðilega mannleg. Við lítum oft á þau sem vegarkafla á leið til fullkomnunar en hvað gerist ef við fylgjum mistökunum? Ef við hömpum þeim og sveipum þau töfraljóma? Are We Studio? vilja  upphefja vandræðaleika og skoða hvernig við tökumst á við hversdagslegt klúður sem við felum fyrir hvort öðru. 
Sýningin var tilraun þar gestum vinnustofunnar var boðið að skrifa niður sögur um mistökum. Við völdum nokkrar sögur sem við túlkuðum í abstrakt hluti. 


Ljósmyndir: Owen Fiene
ENG

Tanja Levý, Fashion designer and Valdís Steinarsdóttir, product designer are the designer duo Are We Studio? 
In 2020 they had a residency in Ásmundarsalur where they researched mistakes which developed into the exhibition “Extremely human exhibition”.

Mistakes can be beautiful and extremely human. We often see mistakes as a roadblock in our way to perfection but what happens if we let the mistakes happen? If we celebrate them and see the magic of mistakes? Are we studio wanted to elevate the awkwardness and research how we cope with mundane mess that we hide from one another.
The exhibition was an experiment where we asked guests to write stories about mistakes on a piece of paper. We picked out some stories that we interpreted into abstract products.

Photography: Owen Fiene

 


 
Mark